SERIAL: MONSTER OF FLORENCE
SERIAL: MONSTER OF FLORENCE

SERIAL: MONSTER OF FLORENCE

August 29, 2025 4:00am
55:15
0Explicit

Á áttunda áratugnum virtist eitthvað vakna í sveitum Flórens á Ítalíu.Eitthvað sem faldi sig í myrkrinu, eins og rándýr að bíða eftir rétta augnablikinu til þess að ráðast á bráð sína og án þess að skilja eftir sig ummerki.Þegar fólk fór að deila sögum af skrímsli sem bjó við borgarmörkin , hlógu flestir... þar til lík fóru að safnast saman.Þetta er saga um einn frægasta raðmorðingja Evrópu, um misheppnaðar lögreglurannsóknir, og hræðslu sem enn má finna fyrir í borginni.Hérna er veruleikinn óhugnanlegri en hvaða skáldskapur sem er.Þetta er Monster Of Florence!PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + ÞESSA OPNU ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur

Episode Details

Duration:55:15
Published:August 29, 2025 4:00am
File Size:50.6 MB
Type:audio/mpeg

About This Episode

Á áttunda áratugnum virtist eitthvað vakna í sveitum Flórens á Ítalíu.Eitthvað sem faldi sig í myrkrinu, eins og rándýr að bíða eftir rétta augnablikinu til þess að ráðast á bráð sína og án þess að skilja eftir sig ummerki.Þegar fólk fór að deila sögum af skrímsli sem bjó við borgarmörkin , hlógu flestir... þar til lík fóru að safnast saman.Þetta er saga um einn frægasta raðmorðingja Evrópu, um misheppnaðar lögreglurannsóknir, og hræðslu sem enn má finna fyrir í borginni.Hérna er veruleikinn óhu...

More Episodes

View All →
Continue exploring episodes from this podcast.