Mystík

Mystík

Host: Ghost Network®

Mystík er hlaðvarp sem fjallar um skrýtin og dularfull mál. Morð, mannshvörf, myrkraverur, mannrán og aðrar mysteríur. Ef þú hefur gaman að True Crime og öllu því skrýtna og undarlega sem er að gerast í heiminum þá skaltu prófa að hlusta á þessa þætti! Þáttastjórnendur eru hjónin Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson en þau halda einnig úti hlaðvörpunum Draugasögur Podcast og Sannar Íslenskar Draugsögur sem þú finnur á öllum veitum. Viltu meiri Mystík í lífið? Prófaðu áskrift FRÍTT í 7 daga og fáðu aðgang að öllum þáttum aftur í tímann, áskriftarþátt í...

Episodes

SERIAL: BIBLE JOHN
01October 31, 2025 3:00amExplicit

SERIAL: BIBLE JOHN

SMELLTU HÉR og Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸SERIAL: BIBLE JOHN Í dag erum við með mjög áhugavert mál fyrir ykkur sem á eftir að fá hausinn á ykkur til þess að springa 😱 Það hafa kannski einhverjir heyrt um raðmorðingjan Bible John en brot …

DULARFULLT: STEVEN KUBACKI
02October 24, 2025 3:00amExplicit

DULARFULLT: STEVEN KUBACKI

SMELLTU HÉR og Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸DULARFULLT: STEVEN KUBACKI Málið sem við ætlum að taka fyrir í dag er vægast sagt dularfullt og skrýtið! 🤯Steven Kubacki heldur af stað á gönguskíðunum sínum að Lake Michigan...Ári síðar vaknar h…

SERIAL: BELLE GUNNESS
03October 17, 2025 3:00amExplicit

SERIAL: BELLE GUNNESS

SMELLTU HÉR og Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Belle Gunness var furðulegt eintak...hún auglýsti eftir herramönnum í norskum dagblöðum og óskaði eftir félagsskap þeirra... en það var eitt skilyrði... maðurinn sem myndi svara auglýsingunni yrði…

DULARFULLT: YUBA COUNTY FIVE
04October 10, 2025 3:00amExplicit

DULARFULLT: YUBA COUNTY FIVE

SMELLTU HÉR og Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸DULARFULLT: YUBA COUNTY FIVEYuba County Five málið kannast eflaust einhverjir við, það er svolítið flókið en það fjallar um fimm karlmenn sem fóru á körfuboltaleik en skiluðu sér svo aldrei heim!K…

DULARFULLT: TÍMAFLAKKARINN JOHN TITOR
05October 09, 2025 10:00amExplicit

DULARFULLT: TÍMAFLAKKARINN JOHN TITOR

SMELLTU HÉR og Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸DULARFULLT: TÍMAFLAKKARINN JOHN TITORÍ dag ætlum við að spóla aftur í tímann… eða fram í tímann… eða, sko, við vitum það eiginlega ekki alveg...🤨Við ætlum að segja ykkur frá manni að nafni John T…

DULARFULLT: MEL´S HOLE
06September 29, 2025 4:00amExplicit

DULARFULLT: MEL´S HOLE

DULARFULLT: MEL´S HOLEÍ miðjum skógi í Washington fylki er hola... en enginn veit hversu djúp hún er 🤔Einn daginn fær útvarpsmaðurinn Art Bell símhringingu frá (sem virðist í fyrstu) ósköp venjulegum manni sem kynnti sig sem Mel.Mel hafði …

MORÐ: Eddie Politelli
07September 19, 2025 4:00amExplicit

MORÐ: Eddie Politelli

Í dag ætlum við að fara yfir mál sem hefur fengið rosalega litla umfjöllun. Það er um morðið á Eddie Politelli, 72 ára karlmanni sem var drepinn með sveðju í Pizzastað í Los Angeles árið 2006!  Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: …

DULARFULLT: Tunguska Atburðurinn
08September 12, 2025 4:00amExplicit

DULARFULLT: Tunguska Atburðurinn

Þáttur vikunnar er svo sannarlega á léttu nótunum sem þið hafið vonandi bara gaman að 😄Við reyndum okkar allra besta að bera þessi rússnensku nöfn rétt fram en fengum svo símtal frá Andra klippara eftir að upptökum var lokið þar sem hann b…

MORÐ: CHILDREN OF THUNDER
09September 05, 2025 4:00amExplicit

MORÐ: CHILDREN OF THUNDER

Við erum stödd í bænum Woodacre í Bandaríkjunum. Lögreglan er að rannsaka tvöfalt morð og mannshvarf en þeim er ekki að ganga nógu vel.Lögreglan í Concord sem er 79 km frá, er að leita að eldri hjónum sem hurfu frá heimilinu sínu.Um svipað …

SERIAL: MONSTER OF FLORENCE
10August 29, 2025 4:00amExplicit

SERIAL: MONSTER OF FLORENCE

Á áttunda áratugnum virtist eitthvað vakna í sveitum Flórens á Ítalíu.Eitthvað sem faldi sig í myrkrinu, eins og rándýr að bíða eftir rétta augnablikinu til þess að ráðast á bráð sína og án þess að skilja eftir sig ummerki.Þegar fólk fór að…

MORÐ: RUNAWAY JOE
11August 21, 2025 4:00amExplicit

MORÐ: RUNAWAY JOE

Í dag ætlum við að kynna ykkur fyrir ótrúlega furðulegum karakter.... Joe Maloney.Hér erum við með mann, sem að myrti fyrverandi eiginkonu sína og flúði svo til Írlands þar sem hann faldi sig undir fölsku flaggi.....Það voru allir á eftir h…

MORÐ: PAPIN SYSTURNAR
12August 15, 2025 4:00amExplicit

MORÐ: PAPIN SYSTURNAR

Við erum staðsett í borginni Le Mans sem er í norð vestur hluta Frakklands. Hér ætlum við að skoða frægt sakamál þar sem Papin syturnar eru í aðalhlutverki, þær Christine og Léa.Systurnar störfuðu sem vinnukonur hjá Lanceline fjölskyldunni …

MORÐ: ROLEX MORÐIÐ
13August 14, 2025 4:15amExplicit

MORÐ: ROLEX MORÐIÐ

MORÐ: ROLEX MORÐIÐ 🍤Árið 1995 flæktist lík manns í neti sjómanna. Hann bar enginn skilríki á sér en hann var með Rolex úr á vinstri úlnlið. Kannski íhuguðu sjómennirnir að stela úrinu og kasta honum aftur í sjóinn... en þeir ákváðu að vera…

MORÐ: SKINHEADS
14August 14, 2025 4:00amExplicit

MORÐ: SKINHEADS

Komið þið sæl kæru hlustendur!Þann 12. nóvember árið 1997 braust út skotbardagi á milli lögreglunnar í Denver og skinheads við íbúðarblokk í Denver USA.Lögreglumaðurinn Bruce Vanderjagt var drepinn í þessum bardaga og í kjölfarið var hin 21…

MORÐ: Herbergi 1046
15July 25, 2025 3:00amExplicit

MORÐ: Herbergi 1046

Hversu mikla sögu getur eitt herberbergi geymt?Þegar dularfullt morð átti sér stað á hótelherbergi í Kansas City árið 1935 vakti það ekki bara athygli um allt landið heldur um heim allan!Málið var þrautarefni og varð eitt það dularfyllsta í…

DULARFULLT: ÍSDALSKONAN
16July 18, 2025 3:00amExplicit

DULARFULLT: ÍSDALSKONAN

DULARFULLT: ÍSDALSKONANVið förum til nágranna okkar í Noregi, nánar tiltekið í Bergen árið 1970.Kona finnst vel skorðuð á milli stórra steina í bröttum fjallshlíðum Ísdals, allir miðar höfðu verið klipptir af fötum hennar, einnig miðar og m…

MORÐ: KNUTBY MORÐIÐ
17July 15, 2025 8:15amExplicit

MORÐ: KNUTBY MORÐIÐ

MORÐ: KNUTBY MORÐIÐÞað sem átti að vera friðsælt trúarsamfélag breyttist í vettvang glæps, blekkinga – og morðs.Í litla bænum Knutby í Svíþjóð árið 2004 köfum við djúpt í eitt ótrúlegasta morðmál Norðurlandanna. Einn morðingi og tvö fórnarl…

MORÐ: DOLLY
18July 15, 2025 8:00amExplicit

MORÐ: DOLLY

MORÐ: DOLLYSaga okkar í dag fjallar um konu að nafni Walburga Oesterreich en hún er mun betur þekkt sem ...Dolly!Litríkt líf, læst loft og leynilegar ástir...Ástarsambönd geta verið flókin, ... en þau eru eitthvað aðeins meira en það hjá he…

MORÐ: JOHN GOTTI
19June 26, 2025 4:00amExplicit

MORÐ: JOHN GOTTI

Hann er sennilega einn frægasti mafíósi síðari tíma.Fæddur með glæpahneygð í blóði sínu og hikaði ekki við sína vald sitt hverjum sem ætlaði á móti honum.Fólk í kringum hann var ekki bara myrt, heldur gufaði það upp og sást aldrei nokkurn t…

DULARFULLT: BITCOIN KÓNGURINN
20June 26, 2025 4:00amExplicit

DULARFULLT: BITCOIN KÓNGURINN

Árið 2013 stofnaði Gerald Cotten fyrirtæki sem hann kallaði Quadriga CX sem átti að einfalda Kanadamönnum að kaupa og selja bitcoin. Quadriga leyfði notendum einnig að skipta bitcoin í dollara og tóku þau lítinn hagnað fyrir það.En haustið …

SERIAL: DR. DEATH
21June 13, 2025 1:00pmExplicit

SERIAL: DR. DEATH

Þegar starfsfólk spítalans í Quincey Illinois byrja að veikjast eitt af öðru mætir heilbrigðiseftirlitið á staðinn til þess að rannsaka málið. Þau komust að þeirri niðurstöðu að líklegast hafi eitthvað á kaffistofunni gert þau veik.En svo g…

DULARFULLT: Flug 19
22June 13, 2025 12:00pmExplicit

DULARFULLT: Flug 19

Góðan dag kæru Mystík hlustendur, gleðilegan Mystík dag og verið velkomin í splunkunýjan þátt.Í dag ætlum við að taka fyrir mál sem hefur vakið mikinn óhug í hátt í 80 ár en yfir því liggur ákveðin dulúð sem þið munið eflaust finna fyrir þe…

MANNSHVARF: HATAÐASTA KONA BANDARÍKJANNA
23May 25, 2025 11:45amExplicit

MANNSHVARF: HATAÐASTA KONA BANDARÍKJANNA

MANNSHVARF: HATAÐASTA KONA BANDARÍKJANNA Í marga áratugi hafði Madelyn Murray O´Hair verið talskona trúleysis. Það var hún sem kærði ríkið og lét fella niður bænastundir í almennings skólum og fékk hún í kjölfarið titilinn „hataðasta kona B…

MORÐ: NANPEI OWADA SUPERMARKET
24May 25, 2025 11:30amExplicit

MORÐ: NANPEI OWADA SUPERMARKET

MORÐ: NANPEI OWADA SUPERMARKETÍ dag erum við stödd í Japan og við ætlum að tala um Nanpei Owada Supermarket morðin, en þetta er mjög áhugavert mál og það var löng rannsókn sem fylgdi því....PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁ…

DULARFULLT: MUNAÐARLEYSINGINN
25May 10, 2025 3:00pmExplicit

DULARFULLT: MUNAÐARLEYSINGINN

Þegar vinsæli sjónvarpsþátta-kokkurinn hún Nafsika ræður mann að nafni Nicholas Brown til að sjá um að finna gesti í þáttinn sinn og redda fjárveitingum, fer hegðun Nicholas að vekja grunsemdir. Sérstaklega þegar margir mánuðir líða án þess…

RÁN: Hollywood Bandit
26May 09, 2025 3:00pmExplicit

RÁN: Hollywood Bandit

Í upphafi tíunda áratugs síðustu aldar fór borgin Seattle að blómstra og taka á sig mynd stórborgar þegar Microsoft flutti þar að. Peningarnir flæddu í fyrsta skipti inn í Seattle sem þýddi að það þurfti að opna fleiri banka en nokkru sinni…

MORÐ: HÚÐFLETTARINN
27April 23, 2025 7:30amExplicit

MORÐ: HÚÐFLETTARINN

MORÐ: HÚÐFLETTARINN Hér erum við með nýtt (brútal) mál fyrir ykkur!Við viðurkennum að upptökur á þættinum voru ansi skrautlegar afþví að af og til þurftum við að stoppa og hugsa: Getur í alvöru verið að þetta hafi bara gerst!? Þetta er alve…

SERIAL: THE LITTLE OLD LADY KILLER
28April 23, 2025 7:15amExplicit

SERIAL: THE LITTLE OLD LADY KILLER

SERIAL: THE LITTLE OLD LADY KILLER Í dag ætlum við að taka fyrir mál sem ekkert endilega allir þekkja.  Við ætlum að tala um raðmorðingja sem var virkur í Mexíkó frá árnum 2002 til ársins 2006 og var með þeim verri sem Mexíkó borg hafði séð…

DULARFULLT: REBECCA ZAHAU
29April 23, 2025 7:00amExplicit

DULARFULLT: REBECCA ZAHAU

DULARFULLT: REBECCA ZAHAU Tvö dauðsföll í sama húsinu í sömu vikunni!Rebecca og Jonah voru kærustupar en Jonah átti sex ára gamlan strák með fyrverandi eiginkonu sinni. Einn daginn kemur Rebecca að drengnum þar sem hann lá meðvitundarlaus. …

SERIAL: BTK Killer
30April 02, 2025 12:15pmExplicit

SERIAL: BTK Killer

Í dag ætlum við að tala um Dennis Rader sem er betur þekktur sem the BTK killer. Það er gott að vara við því hér og nú að þessi þáttur er ekki fyrir viðkvæma. Þessi maður var skrímsli í manns mynd....PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU Á…

DULARFULLT: EXIT NETWORK
31April 02, 2025 12:00pmExplicit

DULARFULLT: EXIT NETWORK

Við viljum ekki gefa upp neina spoilera þannig að við ætlum ekki að segja neitt um þennan þátt 🤫PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + ÞESSA OPNU ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!Skrá…

RÁN: ANTWERP 💎
32March 18, 2025 2:30amExplicit

RÁN: ANTWERP 💎

Þetta er ein af mögnuðustu sakamálasögum samtímans! 🥷🏼Við erum stödd í demantahöfuðborg heimsins árið 2003 þar sem eitt stærsta og djarfasta rán sögunnar var framið.Verðmætin voru svo mikil og öryggiskerfin voru sögð órjúfanleg. En einhve…

MANNSHVARF: JENNIFER DULOS
33March 15, 2025 9:00amExplicit

MANNSHVARF: JENNIFER DULOS

MANNSHVARF: JENNIFER DULOSÞegar Lauren Almeida mætti til vinnu þennan daginn bjóst hún við að dagurinn yrði eins og allir hinir. Hennar starf sem barnfóstra var að sækja börnin fimm úr skólanum og það var það sem hún gerði. En þegar hún sné…

DULARFULLT: BURGER KING DOE
34March 05, 2025 3:15pmExplicit

DULARFULLT: BURGER KING DOE

DULARFULLT: BURGER KING DOE Þann 31 ágúst árið 2004 er Son Yo, starfsmaður á Burger King í Richmond Hill, að fara út með ruslið. Hún henti pokanum yfir öxlina og hélt út í sólina og út að gámnum. Hún var í þann mund að henda pokanum þegar a…

SERIAL: VERSACE MORÐIÐ
35March 02, 2025 3:00pmExplicit

SERIAL: VERSACE MORÐIÐ

SERIAL: VERSACE MORÐIÐGianni Versace er nafn sem flestir þekkja. Ítalski fatahönnuðurinn sem breytti tískuiðnaðinum og varð heimsþekktur fyrir glæsileika og stíl sem ögraði á sama tíma og allir þeir frægustu vildu kenna sig við.Allra augu v…

DULARFULLT: BIKRAM YOGA
36February 25, 2025 3:00amExplicit

DULARFULLT: BIKRAM YOGA

Árið 1990 fór yoga að taka á sig nýja mynd í hinum vestræna heimi, þá sérstaklega í Bandaríkjunum. Þessi ævaforni siður, sem af mörgum er talin heilagur, var skyndilega aðgengilegur öllum og það þökk sé einum manni. Það er ekki hægt að þræt…

DULARFULLT: ÚTFARARSTOFAN
37February 15, 2025 7:00amExplicit

DULARFULLT: ÚTFARARSTOFAN

DULARFULLT: ÚTFARARSTOFAN(Opin þáttur ÁN auglýsinga)Það lék allt í lyndi þegar útfaraþjónustan Return to Nature var að opna annað útbú sitt að nágrannar í grennd við bygginguna fengu sig fullsadda.Ástæðan var ógeðfelld lykt sem hafði verið …

MORÐ: GUCCI MORÐIÐ
38February 06, 2025 3:00amExplicit

MORÐ: GUCCI MORÐIÐ

Mánudagurinn 27 mars árið 1995 gekk Maurizio Gucci tísku kóngurinn sjálfur inní skrifstofubygginguna tilbúin að byrja daginn. Nokkrum sekúndum seinna var hann skotinn!Frá upphafi rannsóknarinnar þótti augljóst að þetta var ekki tilvlijunark…

MORÐ: PAIN & GAIN KILLERS
39February 02, 2025 3:00amExplicit

MORÐ: PAIN & GAIN KILLERS

Í dag ætlum við að segja ykkur frá fimm fábjánum sem voru tilbúnir að gera hvað sem er fyrir easy money... meira að segja klæða sig upp eins og ninjur og bíða á bakvið runna þangað til fórnarlambið kæmi heim...spoiler alert það heppnaðist e…

DULARFULLT: Skottulæknirinn
40January 27, 2025 6:00amExplicit

DULARFULLT: Skottulæknirinn

DULARFULLT: SKOTTULÆKNIRINNÍ dag eigum við bókaðan tíma hjá lækninum Lindu Hazzard.Linda lofar okkur því að með því að fasta í margar vikur (jafnvel mánuði) að þá munum við læknast af öllu sem er að okkur. Hvort sem það er varta eða krabbam…