DULARFULLT: MEL´S HOLEÍ miðjum skógi í Washington fylki er hola... en enginn veit hversu djúp hún er 🤔Einn daginn fær útvarpsmaðurinn Art Bell símhringingu frá (sem virðist í fyrstu) ósköp venjulegum manni sem kynnti sig sem Mel.Mel hafði átt land í nokkur ár og á þessu landi var hola. Holan hafði verið á landinu þegar að Mel keypti eignina af gömlum manni og eiginkonu hans. Gamli maðurinn hafði haldið því fram að holan hefði verið á landinu þegar HANN keypti það á sínum tíma og að fólkið í hverfinu hefði alltaf notað hana til að henda ruslinu sínu vegna þess hve djúp holan var.Þetta þótti Mel undarlegt... hvernig gat staðið á því að fólk hefði verið að henda rusli ofan í holuna áratugum saman en hún var ekki enn full 🤔Í gegnum árin hélt Mel áfram að hringja í Art og segja honum sögur af holunni, en í þetta flækist ríkisstjórnin, indjánar og furðuverur 😳Spennið beltið ... you are in for a wild ride!Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð: 🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 👀 Myndir, linkar og gögn 💬 Tækifæri til að taka þáttÞú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼Skráðu þig í klúbbinn á PatreonSkráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Hell Ice Coffee Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik Leanbody Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum: Instagram Tiktok FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ: Draugasögur Podcast Sannar Íslenskar Draugasögur
DULARFULLT: MEL´S HOLEÍ miðjum skógi í Washington fylki er hola... en enginn veit hversu djúp hún er 🤔Einn daginn fær útvarpsmaðurinn Art Bell símhringingu frá (sem virðist í fyrstu) ósköp venjulegum manni sem kynnti sig sem Mel.Mel hafði átt land í nokkur ár og á þessu landi var hola. Holan hafði verið á landinu þegar að Mel keypti eignina af gömlum manni og eiginkonu hans. Gamli maðurinn hafði haldið því fram að holan hefði verið á landinu þegar HANN keypti það á sínum tíma og að fólkið í hve...